Bygging hafnarinnar hófst árið 1913 og stuttu seinna risu verbúðirnar – og það er nákvæmlega þetta sem einkennir sál staðarins og andrúmsloftið – þér líður eins og staðurinn hafi verið þarna í 100 ár.

Frá 1986-1987 þá var þetta æfingahúsnæði Sykurmolana og finnst okkur það gefa staðnum ákveðna sér-íslenska rokkvigt.

Sykurmolarnir koma saman í fyrsta sinn í tuttugu ár í kvöld í Laugardalshöll til að fagna tuttugu ára afmæli hljómsveitarinnar, tuttugu ára afmæli Smekkleysu, útgáfufyrirtækis hennar, og tuttugu ára afmæli Ammælis, fyrstu smáskífunnar sem sveitin sendi frá sér. MYNDATEXTI: Ammæli - Sykurmolarnir fagna þreföldu tvítugsafmæli í kvöld; Bragi Ólafsson, Þór Eldon, Björk Guðmundsdóttir, Sigtryggur Baldursson, Margrét Örnólfsdóttir og Einar Örn Benediktsson

 

Bóka borð