Við sérhæfum okkur í fjölbreyttum humar-réttum en þú getur auðvitað fengið alls konar annan sælkeramat hjá okkur – eins og t.d. Rib-Eye hamborgarann, rauðsprettu, kanadískan humar, svínasíðu omfl. Svo er auðvitað brilliant að mæta til okkar í drykk og kíkja á girnilegan matseðil hjá okkur.
Við ELSKUM humar og Hall & Oates!

Yfirmatreiðslumeistari og framkvæmdarstjóri: Haukur Valgeir Magnússon
Veitingastjóri: Arthur Lawrence Sassi

carpaccio

Bóka borð